31.5.2011 | 07:41
Kæra "MÓÐIR ÍSLANDS"
Mig langar bara að spyrja þig Siv, hvenær ætlar þú að birta okkur Íslendingum ríkismatseðil vikunnar, af því að við erum nú líka orðin svo feit, verður það ekki örugglega bara alveg á næstunni???Ég spyr nú bara eins og fávís kona í ljósi þessarar þingsályktunartillögu þinnar um takmarkað aðgengi að tóbaki. Þú verður auðvitað að bera ábyrgð á okkur börnunum þínum (þegnunum) fyrst að okkur foreldrum, tekst það ekki, því hvernig sem við förum að þá byrja alltaf einhver ungmenni að reykja og taka neftóbak í vör. Já að hugsa sér ef við ættum nú enga móður sem héti Siv Friðleifsdóttir
Um bloggið
Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
:-D frábær pistill
svo sammála
Árný (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 07:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.